Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík




Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík starfar á vegum Bandalags kvenna í Reykjavík og er kosið í hana á árlegu þingi BKR.

Sömu reglur gilda um orlofsnefnd og aðrar nefndir innan Bandalagsins.  Nefndina skipa 6 konur, tilnefndar af aðildarfélögum BKR sem í dag eru 16  talsins. 

Hlutverk nefndarinnar er að skipuleggja og sjá um orlofsferðir húsmæðra skv. lögum nr. 53/1972.


Stjórn fyrir árin 2014-2017 skipa

Hulda Ólafsdóttir, formaður,  hulda@krark.is
Hjördís Jensdóttir, ritari, hjordisjens@gmail.com
Hanna Dóra Þórisdóttir, gjaldkeri, hannadorat@gmail.com
Álfheiður Árnadóttir, meðstjórnandni, alfheida@gmail.com
Ingveldur Ingólfsdóttir, meðstjórnandi, ingageir@hotmail.com
Vilborg Þ.K. Bergmann, meðstjórnandi, logborg@live.com 












Antal sidvisningar idag: 23
Antal unika besökare idag: 12
Antal sidvisningar igår: 137
Antal unika besökare igår: 23
Totalt antal sidvisningar: 149713
Antal unika besökare totalt: 17708
Uppdaterat antal: 4.4.2025 03:45:09